Þetta er bresk sjónvarpsmynd sem ég fékk lánaða frá foreldrum mínum. Þau voru búin að hypa þetta upp í bestu sakamálamynd allra tíma svo ég varð að prófa. Myndin er 3,5 klst. og ég...
Prime Suspect (1991)
Yfirrannsóknarlögreglukonan Jane Tennison hefur ítrekað verið sniðgengin þegar kemur að því að leiða morðrannsóknir.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Yfirrannsóknarlögreglukonan Jane Tennison hefur ítrekað verið sniðgengin þegar kemur að því að leiða morðrannsóknir. Þegar einn af samstarfsfélögum hennar í yfirrannsóknarlögreglunni fær hjartaáfall rétt áður en hann er tilbúinn að ákæra grunaðan mann, sér Jane tækifæri til að leiða morðrannsókn. En morðdeildin sem hún tekur við er fjandsamleg í hennar garð, yfirmennirnir eru fúsir að stöðva rannsókn hennar, persónuleg sambönd hennar líða fyrir þráhyggju hennar gagnvart vinnunni og sá grunaði er enn á flótta. Jane hefur í nógu að snúast þegar hún og teymi hennar vinna sig í gegnum tölvugögn, vettvangsstörf, eltingaleiki, handtökur og játningar til að finna morðingjann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá















