Náðu í appið
Hateship Loveship

Hateship Loveship (2013)

"Leyfðu þér að dreyma. / Dare to Care."

1 klst 44 mín2013

Táningsstúlka ákveður ásamt vinkonu sinni að hrekkja og blekkja heimilishjálp afa síns með því að senda henni ástarbréf í nafni föður síns.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic59
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Táningsstúlka ákveður ásamt vinkonu sinni að hrekkja og blekkja heimilishjálp afa síns með því að senda henni ástarbréf í nafni föður síns. Joanna Parry er einmana og frekar uppburðarlítil kona sem starfar sem heimilishjálp aldraðs fólks. Þegar hún fær nýjan skjólstæðing ákveður barnabarn hans Sabitha ásamt bestu vinkonu sinni að setja í gang hrekk sem gengur út á að skrifa Joönnu ástarbréf í nafni föður Sabithu, en hann á frekar óglæsilega og dapra fortíð að baki. Hin hrekklausa Joanna sér ekki í gegnum blekkinguna, byrjar að skrifa til baka og sannfærist um að faðir Sabithu elski hana í raun. Það verður henni því mikið áfall þegar hún kemst að því hvernig í pottinn er búið en um leið verður sú uppgötvun byrjunin á atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fork FilmsUS
Union Entertainment Group
Venture Forth
Benaroya PicturesUS
The Film CommunityUS