Náðu í appið
The Look of Love

The Look of Love (2013)

"Sagan af ríkasta manni Englands."

1 klst 41 mín2013

Paul Raymond, sem var fæddur árið 1925, opnaði fyrsta nektardansklúbbinn á Englandi og hagnaðist síðan gríðarlega á tímaritaútgáfu og fasteignabraski og varð ríkasti maður Englands...

Rotten Tomatoes54%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Paul Raymond, sem var fæddur árið 1925, opnaði fyrsta nektardansklúbbinn á Englandi og hagnaðist síðan gríðarlega á tímaritaútgáfu og fasteignabraski og varð ríkasti maður Englands á sínum tíma en einnig mjög umdeildur. Paul opnaði fyrsta nektardansklúbb Englands í Soho-hverfinu í London árið 1958 og var innan tveggja ára kominn með 45 þúsund meðlimi. Hann hóf síðan umfangsmikil fasteignaviðskipti sem færðu honum viðurnefnið „The King of Soho“ og mikinn auð. Hann notaði Paul m.a. til að stofna tímaritaútgáfu árið 1964 sem gaf út ljósbláu tímaritin Men Only, Esquire, Club International og Mayfair. Paul stundaði einnig kvikmyndahúsarekstur og margt fleira.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lipsync ProductionsGB
Revolution FilmsGB
Baby Cow ProductionsGB
Film4 ProductionsGB