The English Teacher (2013)
"Refuse to live life by the book."
Líf kennara í enskum bókmenntum breytist snögglega þegar fyrrverandi nemandi hennar snýr aftur frá New York sem misheppnað leikritaskáld.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Líf kennara í enskum bókmenntum breytist snögglega þegar fyrrverandi nemandi hennar snýr aftur frá New York sem misheppnað leikritaskáld. Þegar Jason Sherwood birtist eitt kvöldið hjá fyrrverandi kennara sínum, hinni regluföstu og ógiftu Lindu Sinclair, með handrit að leikriti í pokahorninu sem hafnað var í New York, ákveður hún að aðstoða hann við að koma verkinu á svið. Sú hjálp á þó eftir að hafa skondnar afleiðingar og setur líf bæði Lindu, Jasons, samkennara og skólastjóra skólans sem Linda kennir við og föður Jasons á annan endann ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Mirabelle Pictures Productions

Artina FilmsUS
Procinvest Sas


















