'71 (2014)
"Í eldlínunni getur allt gerst"
Hér segir frá hermanninum Gary Hook sem er sendur ásamt herflokki sínum inn í miðja Belfast í sérstökum erindagjörðum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hér segir frá hermanninum Gary Hook sem er sendur ásamt herflokki sínum inn í miðja Belfast í sérstökum erindagjörðum. Allt fer hins vegar úrskeiðis í áætlun herflokksins sem leiðir til þess að Gary lendir einn síns liðs í baráttu við liðsmenn IRA ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yann DemangeLeikstjóri
Aðrar myndir

Gregory BurkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BFIGB

Screen YorkshireGB

Creative ScotlandGB

Warp FilmsGB
Crab Apple FilmsGB

Film4 ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til Gullna bjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín og leikstjórinn, Yann Demange, var tilnefndur fyrir bestu frumraunina.

















