White Boy Rick
2018
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Hustler. Informant. Kingpin. Legend.
111 MÍNEnska
57% Critics 59
/100 Saga unglingsins Richard Wershe Jr., eða Rick Wershe, sem varð uppljóstrari fyrir lögregluna á níunda áratug síðustu aldar, í skiptum fyrir að faðir hans þurfi ekki að fara í fangelsi fyrir vopnasölu. Þegar hinn ungi Rick sekkur of djúpt í eiturlyfjaheiminn og heillast um of af peningum og gjálífi verður það honum til falls. Hann var að lokum handtekinn... Lesa meira
Saga unglingsins Richard Wershe Jr., eða Rick Wershe, sem varð uppljóstrari fyrir lögregluna á níunda áratug síðustu aldar, í skiptum fyrir að faðir hans þurfi ekki að fara í fangelsi fyrir vopnasölu. Þegar hinn ungi Rick sekkur of djúpt í eiturlyfjaheiminn og heillast um of af peningum og gjálífi verður það honum til falls. Hann var að lokum handtekinn fyrir eiturlyfjaviðskipti, og dæmdur í lífstíðarfangelsi.... minna