Starred Up (2013)
"We're all different on the inside"
Hinn ungi Eric sem á við alvarleg hegðunarvandamál að stríða er færður úr unglingafangelsi í fangelsi fyrir fullorðna þar sem hann hittir fyrir föður sinn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ungi Eric sem á við alvarleg hegðunarvandamál að stríða er færður úr unglingafangelsi í fangelsi fyrir fullorðna þar sem hann hittir fyrir föður sinn. Í myndinni er saga hins unga, ódæla og ofbeldisfulla Erics sögð frá því að hann er færður úr vist fyrir afbrotaunglinga í fangelsi fyrir fullorðna þar sem m.a. faðir hans situr inni fyrir lífstíð vegna morðs ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David MacKenzieLeikstjóri

Jonathan AsserHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Quickfire FilmsGB

Lipsync ProductionsGB

Film4 ProductionsGB

Creative ScotlandGB

Northern Ireland ScreenGB

Sigma FilmsGB

















