Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Joe, er rótlaus ungur maður á flækingi. Hann fær vinnu á bát sem siglir á milli Glascow og Edinborgar, og er í eigu Les og konu hans Ella. Eitt síðdegið þá finna þau lík ungrar konu fljótandi í vatninu. Er þetta slys? Sjálfsmorð? Morð? Þegar lögreglan rannsakar málið og handtekur einn grunaðan, þá sjáum við að Joe veit meira en hann lætur uppi. Smátt og smátt skýrist samband Joe og látnu konunnar . Á sama tíma laðast Joe og Ella hvort að öðru, sem gerir vistina á bátnum enn spennuþrungnari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Recorded Picture CompanyGB

StudioCanal UKGB

HanWay FilmsGB

UK Film CouncilGB
Scottish ScreenGB
Sveno Media














