Náðu í appið
Kite

Kite (2014)

Kersto aitvaras

"Stund hefndarinnar er runnin upp!"

1 klst 30 mín2014

Hin unga Sawa er staðráðin í að elta uppi morðingja foreldra sinna og fær fyrrverandi félaga föður síns til að hjálpa sér við að hafa...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin unga Sawa er staðráðin í að elta uppi morðingja foreldra sinna og fær fyrrverandi félaga föður síns til að hjálpa sér við að hafa uppi á þeim Hasarmyndin Kite er byggð á samnefndri teiknimynd japanska leikstjórans Yasuomi Umetsu sem náði miklum vinsældum í Japan, Bandaríkjunum og víðar þegar hún kom út árið 1998. Myndin segir frá unglingsstúlkunni Sawa sem horfði upp á það í æsku sinni þegar móðir hennar og faðir, sem var lögreglumaður, voru myrt með köldu blóði. Allar götur síðan hefur líf Söwu og tilgangur snúist um að finna morðingjana og gjalda þeim líku líkt. Og nú þegar hún er orðin 18 ára ákveður hún að láta til skarar skríða með aðstoð Karls Aker, fyrrverandi félaga föður hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ralph Ziman
Ralph ZimanLeikstjórif. -0001
Hank Amos
Hank AmosHandritshöfundurf. 1946

Aðrar myndir

Framleiðendur

Detalle FilmsMX
Videovision EntertainmentZA
Distant HorizonZA