Náðu í appið
Wish I Was Here

Wish I Was Here (2014)

"Life is an occasion. Rise to it."

1 klst 46 mín2014

Myndin segir sögu Aidan Bloom, leikara í basli, föður og eiginmanns, sem er enn að leita að sjálfum sér, orðinn 35 ára gamall, og er að reyna að finna tilgang í lífinu.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic43
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir sögu Aidan Bloom, leikara í basli, föður og eiginmanns, sem er enn að leita að sjálfum sér, orðinn 35 ára gamall, og er að reyna að finna tilgang í lífinu. Hann endar á því að reyna að kenna börnum sínum heima við þegar faðir hans hefur ekki lengur efni á að borga fyrir einkaskóla þeirra og eini opinberi skólinn sem þau geta farið í er óboðlegur. Í gegnum kennsluna og að kenna þeim um lífið á sinn hátt, þá uppgötvar Aidan ýmislegt um sjálfan sig sem hann hafði verið að leita að.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wild BunchFR
Worldview EntertainmentUS
Double Feature FilmsUS
Second Stix FilmsUS
Focus FeaturesUS