Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Wish I Was Here 2014

Life is an occasion. Rise to it.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Myndin segir sögu Aidan Bloom, leikara í basli, föður og eiginmanns, sem er enn að leita að sjálfum sér, orðinn 35 ára gamall, og er að reyna að finna tilgang í lífinu. Hann endar á því að reyna að kenna börnum sínum heima við þegar faðir hans hefur ekki lengur efni á að borga fyrir einkaskóla þeirra og eini opinberi skólinn sem þau geta farið í er... Lesa meira

Myndin segir sögu Aidan Bloom, leikara í basli, föður og eiginmanns, sem er enn að leita að sjálfum sér, orðinn 35 ára gamall, og er að reyna að finna tilgang í lífinu. Hann endar á því að reyna að kenna börnum sínum heima við þegar faðir hans hefur ekki lengur efni á að borga fyrir einkaskóla þeirra og eini opinberi skólinn sem þau geta farið í er óboðlegur. Í gegnum kennsluna og að kenna þeim um lífið á sinn hátt, þá uppgötvar Aidan ýmislegt um sjálfan sig sem hann hafði verið að leita að. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.09.2014

Skyggnar Hollywood mæðgur

Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk.  "Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu," sagði hún án þess...

09.04.2014

Fyrsta stiklan úr kvikmynd Zach Braff

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikarans og leikstjórans Zach Braff var opinberuð í dag. Myndin ber heitið Wish I Was Here og var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Myndin fjallar um mann sem á erfitt með sætta si...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn