Flott upphaf leikstjórnarferils
Garden State er frumraun Zach Braffs sem leikstjóri og ein af fáum dramatískum myndum sem hann hefur leikið í . Andrew Largeman (zach braff) snýr aftur heim í gamla heimabæinn sinn eftir 9...
Andrew Largeman kemur í heimabæ sinn eftir 9 ára fjarvist til að vera viðstaddur jarðaför móður sinnar.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiAndrew Largeman kemur í heimabæ sinn eftir 9 ára fjarvist til að vera viðstaddur jarðaför móður sinnar. Hegðun hans er lágstemmd, enda er hann búinn að vera á róandi lyfjum í mörg ár. Hann kynnist fljótlega hinni fjörugu Sam, sem fær hann til að horfa á lífið með talsvert meira bjartsýni en áður.



"Karl Benson: Hey man, I thought you killed yourself.
Andrew Largeman: What?Karl Benson: I thought you killed yourself. That wasn't you?Andrew Largeman: No, no, tha-that wasn't me."
Garden State er frumraun Zach Braffs sem leikstjóri og ein af fáum dramatískum myndum sem hann hefur leikið í . Andrew Largeman (zach braff) snýr aftur heim í gamla heimabæinn sinn eftir 9...
Hjartnæm, frumleg, fyndin, realistic og brilliant eru orð sem eiga vel við Garden State. Handrit Zach Braff er meiriháttar, samtölin vel skrifuð, samleikur Zach Braff og Natalie Portman brillian...
Nýstirnið Zach braff, sem leikur í scrubs þáttunum, leikstýrir og gerir handritið á þessari frábæru mynd. Sem er lauslega um leikara í Los angeles sem hefur lengi forðast þess...
Zach Braff sem leikstýrir einnig myndinni leikur Andrew frekar dofna manneskju sem hefur verið í heimavistaskóla í heilan áratug eftir mjög erfiða æsku með foreldrum sínum. Ástæðan að ...
Jæja fín mynd hérna til að gefa fyrstu umfjöllunina, Þegar ég fór á þessa mynd var ég búinn að gera mér miklar vonir og þessi mynd stendur sko sannarlega undir væntingum, skildi eftir ...
Ég hef einhvern veginn aldrei náð Scrubs. Ekki misskilja mig, ég fíla alveg húmorinn það er bara eitthvað við þennan þátt sem að ég fíla ekki. En allavega þá er Zach Braff aðalleika...
Ég ætla ekki að eyða tíma í að útskýra söguþráðinn í löngu máli. Zach Braff (Scrubs) leikstýrir hér sjálfum sér í eigin handriti og tekst það ótrúlega vel. Myndin fjallar um A...
Þetta er besta mynd sem ég hef séð. Hún er yndislega vel leikin,bæði frábært handrit og frábær leikstjórn og svo mjög góð tónlist en ég er sammála að söguþráðurinn (strákur...