The Calling (2014)
"Pray for the Prey"
Lögreglukonan Hazel Micallef fær um nóg að hugsa þegar henni verður ljóst að raðmorðingi gengur laus í umdæmi hennar og er hvergi nærri hættur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglukonan Hazel Micallef fær um nóg að hugsa þegar henni verður ljóst að raðmorðingi gengur laus í umdæmi hennar og er hvergi nærri hættur. Susan Sarandon leikur hér lögreglukonuna Hazel Micallef sem hefur búið og starfað alla sína ævi í smábænum Port Dundas og er komin nálægt því að fara á eftirlaun. Dag einn er hrottalegt morð framið í bænum á konu sem haldin var banvænum sjúkdómi og hefur líkami hennar verið tæmdur af öllu blóði. Í kjölfarið eru fleiri slík morð framin á dauðvona fólki og Hazel verður ljóst að morðinginn mun ekki láta staðar numið fyrr en hann er búinn að uppfylla trúarspádóm sem krefst 13 mannslífa ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















