Náðu í appið
The Greasy Strangler

The Greasy Strangler (2016)

"Á milli feðga er oft fínt samband – eða þannig"

1 klst 33 mín2016

Myndin gerist í Los Angeles og segir frá Ronnie, sem heldur úti Disco-gönguferðum, ásamt syni sínum Brayden.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic58
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í Los Angeles og segir frá Ronnie, sem heldur úti Disco-gönguferðum, ásamt syni sínum Brayden. Þegar kynþokkafull kona kemur í göngutúrinn, þá fara feðgarnir að keppast um athygli hennar. Einnig birtist slímugur, ómennskur brjálæðingur sem kemur út á göturnar á kvöldin og kyrkir saklausa borgara, og fær fljótt viðurnefnið "The Greasy Strangler".

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Hosking
Jim HoskingLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Timpson FilmsNZ
SpectreVisionUS
Drafthouse FilmsUS
Rook FilmsGB