The Greasy Strangler (2016)
"Á milli feðga er oft fínt samband – eða þannig"
Myndin gerist í Los Angeles og segir frá Ronnie, sem heldur úti Disco-gönguferðum, ásamt syni sínum Brayden.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í Los Angeles og segir frá Ronnie, sem heldur úti Disco-gönguferðum, ásamt syni sínum Brayden. Þegar kynþokkafull kona kemur í göngutúrinn, þá fara feðgarnir að keppast um athygli hennar. Einnig birtist slímugur, ómennskur brjálæðingur sem kemur út á göturnar á kvöldin og kyrkir saklausa borgara, og fær fljótt viðurnefnið "The Greasy Strangler".
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jim HoskingLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Timpson FilmsNZ

SpectreVisionUS

Drafthouse FilmsUS

Rook FilmsGB




















