Náðu í appið
Viva La France

Viva La France (2014)

1 klst 22 mín2014

Í LIFI FRAKKLAND kynnumst við parinu Kua og Teariki sem búa á eyjunni Tureia.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í LIFI FRAKKLAND kynnumst við parinu Kua og Teariki sem búa á eyjunni Tureia. Draumur þeirra um að stofna bakarí á eyjunni verður að engu þegar þeim er neitað um bankalán vegna hættu á því að Mururoa rifið sökkvi í sæ og orsaki flóðbylgju. Í þessari mynd er fjallað um afleiðingar kjarnorkutilrauna Frakka og sinnuleysi hins vestræna heims gagnvart fórnarlömbum tilraunanna er opinberað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar