Náðu í appið
Guð blessi Ísland

Guð blessi Ísland (2009)

1 klst 10 mín2009

Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson var fyrir tilviljun staddur á Íslandi 6.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson var fyrir tilviljun staddur á Íslandi 6. október 2008 þegar Geir H. Haarde forsætisráðherra hélt sína frægu ræðu rétt fyrir setningu neyðarlaganna. Það var erfitt að skilja nákvæmleg hvað var að gerast og ómögulegt að ímynda sér atburðina sem fylgdu í kjölfarið. En Helgi Felixson brást við með því að gera það sem hann gerir best; hann tók upp kvikmyndavélina og byrjaði að taka upp það sem fyrir augu bar. Hverjar eru afleiðingar hrunsins fyrir venjulegt fólk í þessu landi? Við kynnumst lögreglumanni, vörubílstjóra og norn og við sjáum nýjar hliðar á Björgólfi Thor, Bjarna Ármanssyni, Jóni Ásgeiri og Geir H. Haarde.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Iris FilmSE
Felix Film
ma.ja.de. FilmProduktionsDE

Gagnrýni notenda (1)

Segir manni ekkert nýtt

★★★☆☆

Ég ætla að koma mér beint að efninu og segja að mér fannst Guð Blessi Ísland ekki vera góð heimildarmynd. Það er ýmislegt áhugavert í henni, og að vissu leyti er hún mikilvæg, en le...