Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

John Wick 2014

Frumsýnd: 31. október 2014

Don´t Set Him Off / Ekki reita hann til reiði!

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

John Wick er fyrrverandi leigumorðingi sem neyðist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans sem nú hefur verið ráðinn til að drepa hann lætur til skarar skríða.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

12.04.2023

Super Mario Bros. á mikilli siglingu

Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina þegar næstum ellefu þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýri þeirra. Toppmynd síð...

04.04.2023

Ævintýraleg byrjun Dýflissa og dreka

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Myndin er hin besta skemmtun, fyndin og fjörug eins og Kvikmyndir.is komst að um helgina. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn