Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nightcrawler 2014

Frumsýnd: 7. nóvember 2014

The City Shines Brightest at Night

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Nightcrawler var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir leik Jakes Gyllenhaal í aðalhlutverkinu og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handritið. Myndin er ennfremur tilnefnd til fernra BAFTA-verðlauna, fyrir besta leik í aðalhlutverki karla

Hinn atvinnulausi Lou Bloom ákveður að skapa sér sinn eiginn starfsvettvang og gerast sjálfstæður myndatökumaður sem vinnur við að ná nærmyndum af því versta sem gerist í Los Angeles. Lou Bloom er ákafur ungur maður og þráir að koma sér áfram í lífinu, trúir á ameríska drauminn og er tilbúinn til að gera næstum hvað sem er til að láta hann rætast.... Lesa meira

Hinn atvinnulausi Lou Bloom ákveður að skapa sér sinn eiginn starfsvettvang og gerast sjálfstæður myndatökumaður sem vinnur við að ná nærmyndum af því versta sem gerist í Los Angeles. Lou Bloom er ákafur ungur maður og þráir að koma sér áfram í lífinu, trúir á ameríska drauminn og er tilbúinn til að gera næstum hvað sem er til að láta hann rætast. Eftir að hafa leitað um hríð að vinnu og alls staðar komið að lokuðum dyrum fær Lou Bloom hugmynd þegar hann kemur kvöld eitt að vettvangi umferðarslyss og sér að störfum kvikmyndatökumenn sem hugsa um það eitt að ná sem bestum myndum af hinum slösuðu og hraða sér síðan með upptökurnar í myndverið til að ná þeim inn í næsta fréttatíma. Í framhaldinu ákveður Lou að leggja þetta fyrir sig, ræður til sín starfsmann og tekur að elta uppi alls konar slys og aðrar vondar fréttir sem reynast auðseljanleg vara. En þegar hann fer líka að eltast við glæpamenn til að ná myndum af glæpum þeirra og jafnvel morðum er hann kominn inn á vægast sagt hættulega en æsispennandi braut ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2016

Night Of leikari í lygavef - Atriði

Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice.  Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John T...

10.08.2015

Hnefaleikahetja sekkur á botninn - Frumsýning á Southpaw

Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíó...

23.07.2015

Breytti sér í skepnu

Jake Gyllenhaal segir að sú breyting sem hann gerði á líkama sínum fyrir nýjustu mynd sína, hnefaleikadramað Southpaw, hafi breytt honum í "skepnu". Leikarinn bætti á sig 13 kílóum af vöðvum og losaði sig við ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn