Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Two Days, One Night 2014

(Deux jours, une nuit)

Aðgengilegt á Íslandi

Hún hefur 40 klukkustundir til að bjarga starfinu

95 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
Rotten tomatoes einkunn 77% Audience
The Movies database einkunn 89
/100
Deux jours, une nuit hefur hlotið fullt hús stjarna hjá mörgum af þekktustu gagnrýnendunum og var tilnefnd til Gullpálmans á Cannes og Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta myndin. Hún var ennfremur framlag Belga til Óskarsverðlaunanna í ár.

Þegar Sandra, sem er gift og tveggja barna móðir, snýr aftur til vinnu sinnar eftir erfið veikindi kemst hún að því að til stendur að segja henni upp. Hún grípur til óvenjulegra ráða til að missa ekki vinnuna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

02.12.2014

Hæfileikarík Cotillard

Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins.  Franska leikkonan Marion Cotillard er fædd í París þann 30. september árið 1975 og á ekki langt að sækja bæði leiklistaráhugann og leikhæfileikana, end...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn