Náðu í appið
Young Mothers

Young Mothers (2025)

Jeunes mères

1 klst 45 mín2025

Jessica, Perla, Julia, Ariane og Naïma búa í athvarfi fyrir ungar mæður.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic80
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jessica, Perla, Julia, Ariane og Naïma búa í athvarfi fyrir ungar mæður. Þær hafa allar alist upp við erfiðar aðstæður og berjast fyrir því að skapa sér og börnum sínum betra líf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Les Films du FleuveBE
Archipel 33>35FR
The ReunionBE
France 2 CinémaFR
BeTVBE
OrangeBE

Verðlaun

🏆

Hlaut verðlaun fyrir besta handritið og Ecumenical dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes.