Happy End (2017)
"Veröldin er allt í kring og við í miðjunni, og sjáum ekkert"
Skyndimynd af fjölskyldu evrópskra góðborgara, hinni auðugu Laurent-fjölskyldu sem er saman komin ásamt vinum til að fagna 85 afmælisdegi ættföðurins Georges Laurent.
Bönnuð innan 9 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Skyndimynd af fjölskyldu evrópskra góðborgara, hinni auðugu Laurent-fjölskyldu sem er saman komin ásamt vinum til að fagna 85 afmælisdegi ættföðurins Georges Laurent. Umhverfis iðar samfélagið í Calais og ekki síst erlendu flóttamennirnir og vandamálin tengd auknu streymi þeirra til Evrópu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






Verðlaun
Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes fyrir leikstjórn og til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik þeirra Isabelle Huppert og Jean Louis Trintignant í aðalhlutverkum kvenna og karla. Myndin var þess utan framlag Austurríkis til Óskarsverðlauna.






















