Happy End
2017
Frumsýnd: 26. janúar 2018
Veröldin er allt í kring og við í miðjunni, og sjáum ekkert
107 MÍNFranska
70% Critics
54% Audience
72
/100 Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes fyrir leikstjórn og til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik þeirra Isabelle Huppert og Jean Louis Trintignant í aðalhlutverkum kvenna og karla. Myndin var þess utan framlag
Austurríkis til Óskarsverðlauna.
Skyndimynd af fjölskyldu evrópskra góðborgara, hinni auðugu Laurent-fjölskyldu sem er saman komin
ásamt vinum til að fagna 85 afmælisdegi ættföðurins Georges Laurent. Umhverfis iðar samfélagið í Calais og ekki síst erlendu flóttamennirnir og vandamálin tengd auknu streymi þeirra til Evrópu.