Náðu í appið
Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte

Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte (2009)

The White Ribbon

2 klst 24 mín2009

Myndin gerist rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina, en sögusviðið er lítið þorp þar sem börnin hljóta afar strangt trúarlegt uppeldi og er refsað fyrir óþekkt sína...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Myndin gerist rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina, en sögusviðið er lítið þorp þar sem börnin hljóta afar strangt trúarlegt uppeldi og er refsað fyrir óþekkt sína á kerfisbundinn og grimman hátt, en þegar undarlegir atburðir fara að gerast hristir það upp í öllu þorpinu. Strengir eru lagðir fyrir vegi, sem veldur dauða manneskju, en enginn veit hver var að verki og brátt fer spennan að fara að taka sinn toll.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lucky RedIT
Wega FilmAT
Les Films du LosangeFR
X Filme Creative PoolDE