Náðu í appið
American Gigolo

American Gigolo (1980)

"His business is pleasure!"

1 klst 57 mín1980

Julian lifir góðu lífi sem fylgisveinn eldri kvenna í Los Angeles og nágrenni.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Julian lifir góðu lífi sem fylgisveinn eldri kvenna í Los Angeles og nágrenni. Hann byrjar í sambandi við Michelle, sem er eiginkona stjórnmálamanns á svæðinu án þess að vilja taka gjald fyrir. Einn af viðskiptavinum hans er myrtur og rannsóknarlögreglumaðurinn Sunday byrjar að spyrja hann ýmissa spurninga um viðskiptavini hans, sem er nokkuð sem hann er ekki mjög viljugur að svara, í ljósi þess hvernig starf hann stundar. Julian fer nú að gruna að einhver sé að reyna að koma á hann sök. Á meðan á þessu stendur verður Michelle ástfangin af honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Freddie Fields ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna; fyrir tónlist og söng.