Náðu í appið
Blow Out

Blow Out (1981)

"Murder has a sound all of its own!"

1 klst 47 mín1981

Jack er hljóðupptökumaður sem vinnur við B- hryllingsmyndir.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic86
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack er hljóðupptökumaður sem vinnur við B- hryllingsmyndir. Seint um kvöld, þá er hann að taka upp hljóð í einhverja mynd þegar hann heyrir eitthvað óvænt í gegnum upptökugræjurnar sínar, og tekur það upp. Fjölmiðlar komast fljótt á snoðir um þetta og hann fer að rannsaka upp á eigin spýtur svívirðilegt samsæri. Á sama tíma og hann gerir hvað hann getur sjálfur til að lenda ekki í höndum glæpamannanna, og reyna að koma sannleikanum á framfæri, þá veit hann ekki hverjum hann getur treyst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Cinema 77
Filmways PicturesUS
Geria Productions