Náðu í appið
Öllum leyfð

Amour 2012

(Love)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. janúar 2013

127 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 95
/100
Hlaut gullpálmann á Cannes og evrópsku kvikmyndaverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki karla, besta leik í aðalhlutverki kvenna, bestu leikstjórn og sem besta mynd ársins.

George og Anne eru á níræðisaldri. Þau eru menntafólk, tónlistarkennarar komnir á eftirlaun. Dóttir þeirra, sem er einnig tónlistarmaður, býr erlendis með fjölskyldu sinni. Einn daginn fær Anna slag, sem reynir á böndin á milli hjónanna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2021

Vill myrða Gucci

Ein ný kvikmynd kemur í bíóhús nú um helgina og hún er ekki af verri endanum. Um er að ræða hina sannsögulegu House of Gucci eftir engan annan en stórleikstjórann Ridley Scott ( Gladiator, Alien, Blade Runner ). Myndin var...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

21.07.2016

Styles þarf gæslu allan sólarhringinn

Harry Styles, söngvari hinnar geysivinsælu strákahljómsveitar One Direction, þarf öryggisgæslu allan sólarhinginn á tökustað nýju Christopher Nolan myndarinnar Dunkirk í Frakklandi. Myndin fjallar um Operation Dynamo ár...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn