Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist í Frakklandi. Georges er bókmenntagagnrýnandi og býr í litlu nútímalegu húsi ásamt eiginkonu sinni Ann, en hún er útgefandi, og syni sínum Pierrot. Þau fara að fá sendar heim myndbandsspólur, sem á eru upptökur af fjölskyldunni og húsi þeirra, ásamt óskýrum barnalegum teikningum. Þau fara til lögreglunnar og vonast til að finna þennan eltihrelli, en þar sem engin bein hætta er til staðar, þá vill lögreglan enga hjálp veita. Eftir því sem upptökurnar verða persónulegri, þá ákveður George sjálfur að komast að því hver stendur á bakvið þetta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films du LosangeFR

Wega FilmAT

Bavaria FilmDE

BiM DistribuzioneIT

ARTE France CinémaFR

France 3 CinémaFR



















