Sherlock (2010)
Í þáttunum er sagan af Sherlock Holmes færð til nútímans, en Sherlock vinnur fyrir Scotland Yard og á í stöðugum deilum við rannsóknarlögreglumanninn Lestrade, því...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í þáttunum er sagan af Sherlock Holmes færð til nútímans, en Sherlock vinnur fyrir Scotland Yard og á í stöðugum deilum við rannsóknarlögreglumanninn Lestrade, því þó athyglisgáfan sé fyrsta flokks er sjálfstraustið ekki alltaf upp á marga fiska. Doctor Watson, góður félagi Sherlocks, er fyrrum hermaður sem hefur barist í Afghanistan. Saman fá svo Sherlock og Watson hvert glæpamálið á eftir öðru, sem í fyrstu virðist ómögulegt að leysa, en það stöðvar þá ekki, heldur þvert á móti.













