Frábær hasarmynd
Þetta er nú bara frábær hasarmynd. Handritið er snilld og gaman að sjá hversu allt passar einmitt saman. Josh Hartnett (Pearl Harbor, 30 Days of Night) leikur Slevin Kelevra og er mjög góð...
"Your Numbers up, February 06 / Wrong Time. Wrong Place. Wrong Number."
Maður í hjólastól á flugvelli segir ókunnugum manni sögu af veðreiðarsvindli árið 1979 sem olli dauða fjölskyldna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiMaður í hjólastól á flugvelli segir ókunnugum manni sögu af veðreiðarsvindli árið 1979 sem olli dauða fjölskyldna. Á Manhattan deyja tveir veðbókarar og sonur mafíuforingja. Ungur maður fer úr sturtu og fer til dyra, en þar er nágrannakona hans mætt, og hann segir henni að hann sé gestkomandi, hann hafi átt ömurlega viku, hafi verið rændur, og viti ekki hvar vinur hans er, sem býr í íbúðinni. Nágrannakonan, sem er útfararstjóri, spjallar við hann. Tveir þorparar koma og álykta sem svo að maðurinn sé sá sem á íbúðina, og þeir fara með hann til mafíuforingjans sem missti son sinn, og hann skipar honum að drepa son annars mafíósa sem er erkióvinur hans. Er hann ekki að fara mannavillt? Hvað tengir þræðina saman? Og löggan er að horfa á allt saman.





Þetta er nú bara frábær hasarmynd. Handritið er snilld og gaman að sjá hversu allt passar einmitt saman. Josh Hartnett (Pearl Harbor, 30 Days of Night) leikur Slevin Kelevra og er mjög góð...
Lucky Number Slevin er nett skemmtileg og að mörgu leyti óvenjuleg glæpamynd. Hún er svona bræðingur af alvarlegum þriller og léttri, kómískri glæpamynd. Handritið er höggþétt og stút...
Mér var sagt að taka þessa mynd því að hún er sögð allveg frábær. Ég tók mér hana á dvd og hlakkaði til. Ég varð fyrir smá vonbrigðum því að ég bjóst við meira. Myndin e...
Hreint og beint drullugóð spennukómedía um hinn óheppna Slevin(Josh Hartnett) sem lendir í því að vera tekinn í misgripum fyrir annan mann og skuldar nú tveimur glæpaforingjum(Morgan Freem...
Lucky Number Slevin... En ég segi bara, vá vá vá vá!!! Þessi mynd er eitt stykki meistaraverk út í gegn varðandi alla kvikmyndavinnslu, leikstjórn og vel valin og fágaðan leikara hóp...
Fyrst og fremst vil ég segja að þetta er í fyrst skipti sem mér hefur líkað við frammistöðu Josh Hartnett (Slevin). Sevin er afar óheppinn náungi, og er engan veginn að fara sleppa lé...
Fór á myndina með litlar væntingar, og var bara mjög sáttur með hana. Alltaf ótrúlega gaman að því að fara á myndir með litlar væntingar, og fá svona þrusu góða mynd í andlitið. ...
Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert svakalega spenntur fyrir þessari mynd þegar ég fór á hana.Nú eru þið væntanlega að spyrja afhverju fórstu þá á hana? svarið er að ég fékk...