Victor Frankenstein (2015)
"Meet your Makers"
Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli aðstoðarmanns hans Igor.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli aðstoðarmanns hans Igor. Við kynnumst drungalegri fortíð hins unga aðstoðarmanns, vináttu hans og hins unga læknanema Viktor Von Frankenstein, og hann verður vitni að því hvernig Frankenstein varð sú goðsögn sem hann er, fyrir tilraunir sem ganga of langt, og hvernig Viktor er heltekinn af því að ganga sífellt lengra með hryllilegum afleiðingum. Aðeins Igor getur náð vini sínum niður á jörðina, og bjargað honum frá hinu hryllilega sköpunarverki sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Olatz López GarmendiaLeikstjóri

Max LandisHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Davis EntertainmentUS

Moving Picture CompanyGB

TSG EntertainmentUS

20th Century FoxUS




















