Reykjavík (2015)
"Enginn veit sína ævina ..."
Reykjavík er sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Reykjavík er sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykjavík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahúsinu sínu kemur upp krísa sem leiðir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga málunum áður en það verður of seint.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ásgrímur SverrissonLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur
The Icelandic Film CompanyIS










