Náðu í appið
Paper Towns

Paper Towns (2015)

"Get Lost. Get Found."

1 klst 49 mín2015

Myndin er þroskasaga og fjallar um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður hluti einnar slíkrar.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic56
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er þroskasaga og fjallar um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður hluti einnar slíkrar. Margo hverfur sporlaust eftir hafa farið með Quentin í næturlangt ævintýri í heimabæ þeirra. Hún skilur eftir sig torræðar vísbendingar fyrir Quentin til að leysa, og leitin leiðir hann af stað í hörkuspennandi ævintýraför sem er hvort tveggja í senn bráðfyndin og hjartnæm.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Scott Neustadter
Scott NeustadterHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Temple Hill EntertainmentUS