Thunderbolts* (2025)
"Be careful what you assemble."
Hópur ólíkra andhetja sem enga virðingu ber fyrir neinu, með hinn þunglynda leigumorðingja Yelena Belova fremsta í flokki, þurfa að koma bandarískum almenningi til hjálpar...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hópur ólíkra andhetja sem enga virðingu ber fyrir neinu, með hinn þunglynda leigumorðingja Yelena Belova fremsta í flokki, þurfa að koma bandarískum almenningi til hjálpar þegar ljóst er að Avengers flokknum er ekki til að dreifa.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Florence Pugh stökk sjálf af Merdeka 118 turninum í Kuala Lumpur í Malasíu og engar tæknibrellur eða staðgenglar komu við sögu. Turninn er annað hæsta mannvirki í heimi, 679 metra hátt.
Steven Yeun átti upphaflega að leika Robert Reynolds/Sentry, en þegar tökum var frestað vegna verkfallsins í Hollywood 2023, þá hætti Yeun við hlutverkið vegna árekstra við önnur störf. Lewis Pullman tók við keflinu. Yeun sagðist vonsvikinn að hafa ekki getað tekið hlutverkið að sér og kvaðst vonast til að fá hlutverk í Marvel mynd síðar.
Höfundar og leikstjórar

Jake SchreierLeikstjóri
Aðrar myndir

Eric PearsonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Kevin Feige ProductionsUS

































