Ted 2 (2015)
"Ted is coming, again"
Ted hefur svo sannarlega náð að höndla hamingjuna og er hæstánægður með að vera kominn í hnapphelduna með sinni heittelskuðu Tami-Lynn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Fordómar
Ofbeldi
Kynlíf
FordómarSöguþráður
Ted hefur svo sannarlega náð að höndla hamingjuna og er hæstánægður með að vera kominn í hnapphelduna með sinni heittelskuðu Tami-Lynn. Næsta skref er að eignast barn. Fyrsta vandamálið við það er hins vegar að einhver þarf að gefa þeim sæði því það sem Ted hefur að bjóða virkar ekki sem skyldi. Og auðvitað kemur bara einn sæðisgjafi til greina, John Bennett, hver annar? En þá kemur annað vandamál í ljós. Til að egg Tami-Lynn verði frjóvguð þarf Ted að sanna að hann hafi það sem til þarf til að ala upp barn og að hann sé þrátt fyrir útlitið mannlegur innra með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Seth MacFarlaneLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Smart EntertainmentUS

Universal PicturesUS

Fuzzy Door ProductionsUS
Bluegrass FilmsUS

MRCUS



























