Náðu í appið
A Million Ways to Die in the West

A Million Ways to Die in the West (2014)

"From the guy who brought you Ted"

1 klst 56 mín2014

A Million Ways to Die in the West fjallar um kindarlegan bónda að nafni Albert sem þorir ekki að taka þátt í byssubardaga og kærastan hans ( Seyfried ) yfirgefur hann í kjölfarið.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic44
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

A Million Ways to Die in the West fjallar um kindarlegan bónda að nafni Albert sem þorir ekki að taka þátt í byssubardaga og kærastan hans ( Seyfried ) yfirgefur hann í kjölfarið. Þegar hann hittir konu ( Theron ) frægs útlaga sem býðst til að kenna honum að skjóta úr byssu, þá sér bóndinn þarna leið til þess að vinna kærustuna til baka, en þess í stað verður hann smátt og smátt ástfanginn af konunni. Svo vandast málin þegar útlaginn ( Neeson ) snýr aftur og vill konu sína aftur og engar refjar. Ribisi leikur síðan Edward besta vin Alberts, en sá er einfaldur skósmiður sem hangir með kærustu sinni þó svo að hún neiti því alfarið að stunda með honum kynlíf, þó svo að hún vinni sem vændiskona og stundi þar með kynlíf með öllum öðrum en honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Seth MacFarlane
Seth MacFarlaneLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

RGB Media
Fuzzy Door ProductionsUS
MRCUS
Bluegrass FilmsUS