Náðu í appið
Dragon Blade

Dragon Blade (2014)

Tian jiang xiong shi

2014

Týndir rómverskir hermenn á ferð í gegnum Kína.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic41
Deila:

Söguþráður

Týndir rómverskir hermenn á ferð í gegnum Kína. Myndin segir frá Huo An ( Jackie Chan ) sem er hershöfðingi í varnarsveitum á vesturvígstöðvum, en sök er komið á hann af illum öflum og hann er hnepptur í þrældóm. Á sama tíma flýr rómverskur hermaður að nafni Lucius ( John Cusack ) til Kína eftir að hafa bjargað prinsinum. Þeir tveir hittast síðan, og í framhaldi lenda þeir í ýmsum ævinýrum. Brody leikur rómverska keisarann Tiberius.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Lee
Daniel LeeLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Visualizer Film Company
Shanghai Film GroupCN
Jackie & JJ ProductionsHK
Sparkle Roll MediaCN
Alibaba Pictures GroupCN
Home Media & Entertainment Fund