Náðu í appið
Black Mask

Black Mask (1996)

Hak hap

1 klst 36 mín1996

Michael er fyrrum prófunarviðfang í verkefni þar sem búa átti til ofurhermenn.

Rotten Tomatoes50%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Michael er fyrrum prófunarviðfang í verkefni þar sem búa átti til ofurhermenn. Hann neyðist til að flýja með félögum sínum eftir að verkefnið er lagt niður. Mörgum mánuðum síðar er Michael að reyna að lifa rólegu lífi sem bókasafnsvörður og besti vinur hans er harðsoðin lögga. En þá byrjar röð af hrottalegum undirheimamorðum að eiga sér stað, sem ber öll merki fyrrum félaga hans í ofurhermannaverkefninu, sem nú hafa snúist til glæpa. Hann áttar sig á að lögreglan ræður ekkert við þessa hermenn, og ákveður því að taka málin í sínar eigin hendur. Hann setur upp grímu til að hylja hver hann er, og berst nú við þessa ofurhermenn fyrrum félaga sína, sem dularfull ofurhetja, sem er þekkt sem Svarta gríman, eða Black Mask.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Win's Entertainment Ltd.
Film WorkshopHK
Distant HorizonZA

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Eftir að hafa sagt skilið við gömlu herdeildina sína, sem var bara skipuð erfðabreyttum mönnum fer Tsui (Jet Li) að vinna sem bókavörður. En fljótlega neyðist hann til að berjast við s...