Náðu í appið
Serena

Serena (2014)

"Hún leyfði engum að standa í veginum"

1 klst 49 mín2014

Ung og ástfangin hjón einsetja sér að ná fótfestu í timburiðnaðinum í fjalllendi Norður-Karólínuríkis á kreppuárunum, en leiðin á toppinn verður ekki greið.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic36
Deila:
Serena - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ung og ástfangin hjón einsetja sér að ná fótfestu í timburiðnaðinum í fjalllendi Norður-Karólínuríkis á kreppuárunum, en leiðin á toppinn verður ekki greið. Serena er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ron Rash og er leikstýrt af hinni margverðlaunuðu Susanne Bier sem gerði m.a myndirnar Den Eneste Ene, Brødre og Hævnen. Sagan hefst árið 1929 í Boston þar sem þau George Pemperton og Serena hittast í fyrsta skipti. Þau verða ástfangin og giftast, en halda síðan til Norður-Karólínu þar sem fjölskylda Georges hafði stundað skógarhögg með góðum árangri um árabil áður en kreppan skall á. Þau hjón einsetja sér að endurbyggja fyrirtækið, en þegar Serena kemst að því að George á sér leyndarmál úr fortíðinni sem ógnar framtíð þeirra ákveður hún að grípa til vafasamra úrræða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Chockstone PicturesUS
2929 ProductionsUS
Nick Wechsler ProductionsUS