Náðu í appið
Hævnen

Hævnen (2010)

In a Better World, Civilisation, Revenge, Julius

1 klst 59 mín2010

Myndin segir frá lækninum Antoni sem starfar bæði í litlum bæ í Danmörku og flóttamannabúðum í Súdan.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá lækninum Antoni sem starfar bæði í litlum bæ í Danmörku og flóttamannabúðum í Súdan. Á þessum tveimur mismunandi stöðum berst Anton síðan við vandamál innan fjölskyldu sinnar. Skilnaður blasir við Antoni og Marianne, konu hans, og hefur ástandið mikil áhrif á tvo unga syni þeirra. Sá eldri, Elias, glímir einnig við sín eigin vandamál í skólanum þar sem honum er stöðugt strítt. Elias kynnist hins vegar nýjum vin í skólanum en vinátta þeirra á eftir að eiga sér ófyrirséðar afleiðingar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun 2010 sem besta erlenda myndin.

Gagnrýni notenda (2)

Alveg frábær

★★★★☆

Hævnen eða hefndin vann óskarsverðlaunin í ár sem besta erlenda mynd og átti þann heiður svo sannarlega skilið. Leikstjóri hennar leikstýrði meðal annars frábæru myndinni Den eneste en...

Alveg frábær

★★★★☆

Hævnen eða hefndin vann óskarsverðlaunin í ár sem besta erlenda mynd og átti þann heiður svo sannarlega skilið. Leikstjóri hennar leikstýrði meðal annars frábæru myndinni Den eneste en...