Náðu í appið
Love is All You Need

Love is All You Need (2012)

Den skaldede frisør

"Endirinn er líka byrjunin"

1 klst 41 mín2012

Trine Dyrholm leikur hárgreiðslukonuna Idu sem hefur glímt við krabbamein og virðist hafa haft betur.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic60
Deila:
Love is All You Need - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Trine Dyrholm leikur hárgreiðslukonuna Idu sem hefur glímt við krabbamein og virðist hafa haft betur. Sama dag og hún kemur heim úr síðustu krabbameinsmeðferðinni kemur hún hins vegar að eiginmanni sínum að gamna sér með annarri konu. Þar með má segja að heimur hennar hrynji á nýjan leik. Á sama tíma er dóttir þeirra hjóna að fara að gifta sig á Ítalíu og í ljósi þess sem hefur gerst ákveður Ida að herða upp hugann þrátt fyrir allt og ferðast ein á báti til Ítalíu. Fyrstu kynni Idu af tilvonandi tengdafólki sínu eru heldur betur óheppileg því hún lendir í árekstri við mann (Pierce Brosnan) sem síðan reynist vera enginn annar en faðir brúðgumans ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Zentropa International SwedenSE
Zentropa International BerlinDE
Film i VästSE
Zentropa International FranceFR
Slot MachineFR