Náðu í appið
It Follows

It Follows (2015)

"It doesn't think. It doesn't feel. It doesn't give up."

1 klst 40 mín2015

Haustið ætti að vera tilhlökkunarefni fyrir hina 19 ára gömlu Jay, margt að gera í skólanum og að hitta stráka um helgar við vatnið.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Haustið ætti að vera tilhlökkunarefni fyrir hina 19 ára gömlu Jay, margt að gera í skólanum og að hitta stráka um helgar við vatnið. En eftir að því er virðist saklaust kynferðissamband, þá er hún allt í einu heltekin af furðulegum sýnum og tilfinningu sem hún losnar ekki við, um að einhver, eða eitthvað, sé að elta hana. Þetta hvílir þungt á henni, og hún og vinir hennar þurfa að finna leið til að komast undan þessum hryllingi, sem alltaf er við næsta fótmál. Sagan í myndinni er um unga konu, Jay Height, sem eftir kynlíf með strák sem hún þekkti ekki mikið fyrir uppgötvar að strákurinn hefur „smitað“ hana af álögum sem lýsa sér þannig að einhver yfirnáttúruleg vera sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki byrjar að elta hana uppi hægt og bítandi. Til að losna við álögin þarf Jay að smita einhvern annan með kynlífi, en hún og vinir hennar ákveða að reyna fyrst að berjast gegn óvættinni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Two FlintsUS
Northern Lights FilmsUS
Animal KingdomUS

Verðlaun

🏆

It Follows hefur hlotið mörg verðlaun á kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Cannes-kvikmyndahátíðinni