Náðu í appið
Under the Silver Lake

Under the Silver Lake (2018)

"What are they hiding?"

2 klst 19 mín2018

Hinn 33 ára gamli Sam kemur að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans kvöld eitt.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn 33 ára gamli Sam kemur að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans kvöld eitt. Daginn eftir er hún horfin. Sam fer af stað að leita hennar um alla Los Angeles borg, og á leiðinni uppgötvar hann stórfurðulega ráðgátu og samsæri í borg englanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Michael De Luca ProductionsUS
Good FearUS
PASTELUS
UnLTD Productions
Salem Street EntertainmentUS
Boo PicturesUS