Náðu í appið

Horse Money 2014

(Cavalo Dinheiro, Hestapeningar)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. febrúar 2015

103 MÍNPortúgalska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Myndin vann þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Locarno, þar á meðal var Costa valinn besti leikstjórinn.

Hestapeningar er mynd sem rýfur mörk heimildamyndar og leikinnar myndir, málverks og bíómyndar. Þetta er sagan af Ventura, öldruðum múrara frá Grænhöfðaeyjum sem tók þátt í portúgölsku byltingunni árið 1975. Ventura rekur lífshlaup sitt og kljáist við sjálfsmynd sína, hann fer aftur í sitt eigið unga sjálf og virðist þjakaður af sektarkennd. Þetta... Lesa meira

Hestapeningar er mynd sem rýfur mörk heimildamyndar og leikinnar myndir, málverks og bíómyndar. Þetta er sagan af Ventura, öldruðum múrara frá Grænhöfðaeyjum sem tók þátt í portúgölsku byltingunni árið 1975. Ventura rekur lífshlaup sitt og kljáist við sjálfsmynd sína, hann fer aftur í sitt eigið unga sjálf og virðist þjakaður af sektarkennd. Þetta er mynd sem tekst á við portúgalska sögu og fær raunverulegt fólk til þess að sviðsetja sögu sína og ævi á listrænan hátt. Myndin virkar eins og sería af glæsilegum lifandi málverkum eða innsetningum. Við ferðumst um í hugarheimi Ventura, sem virðist fastur í hreinsunareldinum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn