Náðu í appið

Maputo - A Low Budget Dream 2014

(Maputo - Draumur á kostnaðarverði)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2014

69 MÍNPortúgalska

Höfuðborgin Maputo er stærsta borg Mósambík. Þetta er hafnarborg sem iðar af lífi, draumum og væntingum íbúanna. Mambucho, sögumaður þessarar töfrandi heimildarmyndar, er staddur í yfirgefnum nautaatshring og segir sögur af borgarbúum, bæði þeim sem lifa góðu stórborgarlífi og þeim sem þurfa að leita að vinnu og jafnvel mat í umlykjandi fátækrarhverfunum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn