Náðu í appið
Ottó Nashyrningur

Ottó Nashyrningur (2013)

Otto er et næsehorn

1 klst 16 mín2013

Topper er bjartsýnn ungur strákur með stórbrotið ímyndunarafl.

Deila:

Söguþráður

Topper er bjartsýnn ungur strákur með stórbrotið ímyndunarafl. Hann er ástfanginn af Cillu, sem finnst lítið til hans koma. Hann finnur blýant og teiknar nashyrning sem lifnar við, og þá breytist allt!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kenneth Kainz
Kenneth KainzLeikstjórif. -0001
Rune Schjøtt
Rune SchjøttHandritshöfundur

Framleiðendur

Crone Film Produktion A/S

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd sem besta barnamyndin og til áhorfendaverðlauna sem besta gamanmyndin á dönsku Robert verðlaununum sem og að hún vann sem besta teiknimyndin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Chicago 2014.