Skammerens datter (2015)
Dóttir ávítarans, The Shamer's Daughter
"Sandheden er det skarpeste våben (Truth is the sharpest weapon)"
Dina hefur fengið yfirskilvitlega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Dina hefur fengið yfirskilvitlega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf. Hún getur séð beint inn í innstu sálarkima annarra, sem lætur þá finna til skammar. Þegar erfingi krúnunnar er ranglega sakaður um hryllileg morð er móðir Dinu lokkuð til Dunark undir fölsku yfirskini, en hún á að fá hann til að játa glæðinn. Þegar hún neitar að nota hæfileika sína til ills er hún fangelsuð. Það er undir Dinu komið að komast að sannleikanum varðandi morðin, en fljótlega er hún flækt í hringiðu hættulegrar valdabaráttu og í bráðri lífshættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenneth KainzLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Nepenthe FilmDK

Storm FilmsNO

TruenorthIS

Sirena FilmCZ

Filmlance InternationalSE

Nordisk Film DenmarkDK
















