Enchanted Kingdom (2014)
Töfraríkið, Enchanted Kingdom 3D
"Ævintýraferð um undraveröld"
Töfraríkið er einstæð mynd þar sem farið er með áhorfendur í stórkostlega ferð um móður jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Töfraríkið er einstæð mynd þar sem farið er með áhorfendur í stórkostlega ferð um móður jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. Við ferðumst frá hæstu fjallatindum niður hlíðar, inn í dali og niður á sléttlendi, yfir ár og vötn og fossa og gægjumst út á ystu jaðra eld- og hraunspúandi gíga. Við komum við í regnskógunum, ferðumst út í eyðimerkurnar, út á sletturnar, kíkjum á þann hluta jarðar sem er alltaf frosinn og köfum undir yfirborð sjávar þar sem hver töfraveröldin rekur aðra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Neil NightingaleLeikstjóri
Aðrar myndir

Patrick MorrisLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BBC WorldwideGB
Reliance Big EntertainmentIN
Evergreen FilmsUS
Legend3D










