Náðu í appið
Enchanted Kingdom

Enchanted Kingdom (2014)

Töfraríkið, Enchanted Kingdom 3D

"Ævintýraferð um undraveröld"

1 klst 27 mín2014

Töfraríkið er einstæð mynd þar sem farið er með áhorfendur í stórkostlega ferð um móður jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Töfraríkið er einstæð mynd þar sem farið er með áhorfendur í stórkostlega ferð um móður jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. Við ferðumst frá hæstu fjallatindum niður hlíðar, inn í dali og niður á sléttlendi, yfir ár og vötn og fossa og gægjumst út á ystu jaðra eld- og hraunspúandi gíga. Við komum við í regnskógunum, ferðumst út í eyðimerkurnar, út á sletturnar, kíkjum á þann hluta jarðar sem er alltaf frosinn og köfum undir yfirborð sjávar þar sem hver töfraveröldin rekur aðra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patrick Morris
Patrick MorrisLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

BBC WorldwideGB
Reliance Big EntertainmentIN
Evergreen FilmsUS
Legend3D