Náðu í appið
Where Eagles Dare

Where Eagles Dare (1968)

"They look like Nazis but . . . The Major is British . . . The Lieutenant is American . . . The Beautiful Frauleins are Allied Agents!"

2 klst 38 mín1968

Bresk flugvél er skotin niður í heimsstyrjöldinni síðari.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Bresk flugvél er skotin niður í heimsstyrjöldinni síðari. Hún hrapar á yfirráðsasvæði Nasista. Þjóðverjar handsama eina eftirlifandi áhafnarmeðliminn, bandarískan hershöfðingja, og fara með hann í höfuðstöðvar SS, öryggislögreglunnar. Þjóðverjar vita ekki að hershöfðinginn veit allt um D - dags aðgerðina, innrás bandamanna í Normandí, sem er yfirvofandi. Bretar ákveða að hershöfðinginn megi alls ekki ljóstra upp áætluninni, og skipa Major John Smith að leiða sérsveit til að bjarga honum. Í liðinu er bandarískur þjóðvarðliði, Schaffer liðþjálfi, sem er efins með þátttöku sína í þessari bresku aðgerð. Þegar einn úr liðinu deyr eftir að þeir henda sér út í fallhlíf, þá grunar Schaffer að Smith hafi annað á prjónunum og miklu leynilegra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeremy Davies
Jeremy DaviesLeikstjóri

Aðrar myndir

Alistair MacLean
Alistair MacLeanHandritshöfundur

Framleiðendur

Jerry Gershwin Productions
Elliott Kastner Productions
Winkast Film ProductionsGB
Gershwin-Kastner
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (3)

Breskir hermenn ásamt einum Bandaríkjamanni freista þess að bjarga bandarískum hershöfðingja úr haldi Þjóðverja en hershöfðingi þessi hefur vitneskju um innrás Bandamanna í Evrópu. Ei...

Ótrúlega góð mynd eftir sögu snillingsins McLean. Eastwood er góður. Þótt þessi mynd sé mjög góð er hún ekki jafn góð og bókin, en ég mæli með báðum.

Þetta líka svakafína stríðsmyndin, gerð eftir sögu Alistair MacLean. Sagan heldur flókin, jafnvel langsótt, en gengur vel upp í lokin. Fjallar um hóp breskra njósnara, jú, og einn amerís...