Skemmtileg stríðsmynd með góðum hópi leikara. Fjallar í stuttu máli um nokkra bandaríska hermenn sem fá þá snilldarhugmynd að komast bak við víglínuna og ræna þar banka og komast ...
Kelly's Heroes (1970)
"They set out to rob a bank... and damn near won a war instead!"
Sagan gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Sagan gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Þýskum liðþjálfa er rænt af Bandaríkjamönnum, en áður en þeir ná að yfirheyra hann ræðst stórskotalið á herbúðirnar. Þrátt fyrir það þá nær fyrrum liðsforinginn Kelly að ná til liðþjálfans, hella hann fullan og komast að því að hann er í leynilegri sendiför sem gengur út á að flytja gull að andvirði 16 milljónir Bandaríkjadala, til herstöðvar í Frakklandi. Kelly er ákveðinn í að koma höndum yfir gullið, handa sér og nokkrum félögum sínum, og ákveður því að læðast inn á óvinasvæðið og stela gullinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Skemmtileg stríðsmynd sem tekur sig hæfilega alvarlega . Clint leiðir hóp hermanna sem heldur bak við víglínu Þjóðverja til þess að ræna banka. Donald Sutherland stelur senunni sem snar...














