Maggie (2015)
"Lækning er ekki valkostur"
Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ung kona smitast af sjúkdómi sem breytir sjúklingnum smám saman í uppvakning. Faðir hennar vill gera allt til að bjarga henni en til hvaða ráða getur hann gripið? Hér er á ferðinni áhugaverð mynd með frumlegum söguþræði en hún gerist þegar skæður sjúkdómur sem breytir fólki smám saman í stórhættulega uppvakninga geisar á jörðu. Þegar ung kona, Maggie, uppgötvar að hún hefur sýkst flýr hún að heiman til að vernda föður sinn fyrir því sem koma skal. Hann tekur hins vegar ekki í mál að reyna ekki til þrautar að bjarga dóttur sinni og ákveður að finna hana hvað sem það kann annars að kosta ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Henry HobsonLeikstjóri

John Scott 3Handritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Sly Predator

LionsgateUS

Grindstone Entertainment GroupUS

Lotus EntertainmentUS
Silver ReelCH
Gold Star Films














