Ivan's Childhood (1962)
Ivanovo detstvo
Þegar nasistar ráðast inn í rússneskt þorp og fella fjölskyldu hins 12 ára gamla Ivans er hann sendur í þýskar fangabúðir.
Deila:
Söguþráður
Þegar nasistar ráðast inn í rússneskt þorp og fella fjölskyldu hins 12 ára gamla Ivans er hann sendur í þýskar fangabúðir. Ivan flýr búðirnar og kemst aftur til Rússlands þar sem Kapteinn Kholin tekur hann undir verndarvæng sinn og vill senda hann í herskóla. Ivan streitist á móti og vill heldur snúa aftur til Þýskalands til þess að njósna um nasistana til að hefna fjölskyldu sinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrey TarkovskiyLeikstjóri

Vladimir BogomolovHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Tretye Tvorcheskoe ObyedinenieSU

MosfilmSU
Verðlaun
🏆
Vann aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1962, myndin sjálf, leikstjórinn og aðalleikarinn.















