Náðu í appið
Solyaris

Solyaris (1972)

Solaris

"Let us take you with us to Solaris, planet of mystery, embodiment of man's latent conflict with the unknown. Man, face to face with his conscience, and with his past. For truth and courage"

2 klst 47 mín1972

Solaris er byggð á skáldsögu eftir rússneska vísindaskáldsöguhöfundinn Stanislav Lem.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic93
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Sýningatímar

Bíó Paradís
Sjá alla sýningatíma

Söguþráður

Solaris er byggð á skáldsögu eftir rússneska vísindaskáldsöguhöfundinn Stanislav Lem. Sagan segir frá sálfræðingi sem er kallaður til starfa á geimstöð sem er á sporbaug við plánetuna Solaris. Þar eru vægast sagt undarlegir hlutir á ferli þar sem minningar áhafnarinnar byrja að líkamnast.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins.
Var sýnd í Sovétríkjunum samfleytt í fimmtán ár í nokkrum vel völdum bíóhúsum.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Unit Four
Creative Unit of Writers & Cinema Workers
MosfilmSU